Select Page

Mannvirkjagerð er okkar fag

Húsanes hefur frá upphafi sérhæft sig í byggingu íbúðarhúsnæðis og byggt um 1.500 íbúðir frá stofnun félagsins. Jafnframt hefur félagið sinnt ýmsum öðrum byggingarframkvæmdum fyrir bæði einkaaðila sem og opinberar stofnanir.

Leirdalur 29-37

Stórglæsileg tvíbýlishús að Leirdal 29-37 í hjarta Dalshverfis í Reykjanesbæ.

Fullbúnar lúxuseignir með öllum gólfefnum - Hægt að fá pott með öllum eignum.

Nesvellir

Garðabær Fjölbraut

Húsanes hefur áratuga reynslu og víðtæka þekkingu á allri mannvirkjagerð sem og hönnun.

Sendu okkur skilaboð

 

15 + 13 =